Fjáröflun fyrir útgáfu DVD með fyrstu þáttaröð

Nú ætlum við hér í Árdal að fjármagna útgáfu DVD-disks með fyrstu þáttaröðinni af Hinu blómlega búi í gegnum Karolina Fund. Endilega kíkið á fjármögnunarsíðuna okkar, deilið henni og styrkið okkur.

http://karolinafund.com/project/view/206

Árdalskveðjur,

Árni, Bryndís og Guðni

gudni-arni-bryndis