
Grillpylsur
Ekki er mikil hefð fyrir því hér á Íslandi að gera sínar eigin pyslur. Ég kynntist pylsugerð fyrst í kokkaskólanum í New York og gjörsamlega heillaðist af henni og öllu sem kemur að kjötverkun. Listin að salta, reykja og þurrka kjöt kallast „charcuterie“ á ensku.