Vetrarþáttaröðin – Hátíð í bæ, 1. þáttur

Hið blómlega bú hlaut í dag tilnefningu til Edduverðlaunana 2015! Við erum feykilega stolt af því að fá tilnefningu annað árið í röð. Enn viljum við þakka aðstandendum okkar og vinum og öllum þeim sem vinna bak við tjöldin velvilja og góð störf!

Að því tilefni deilum við hér fyrsta þættinum í vetrarþáttaröðinni – Hátíð í bæ. Góða skemmtun!